Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Tortured Poets Department er ellefta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift . Platan var gefin út 19. apríl 2024 af Republic Records . Swift tilkynnti plötuna 4. febrúar á 66. árlegu Grammy-verðlaununum eftir að hafa fengið verðlaun í flokknum besta söng-popp platan (Best Pop Vocal Album) fyrir tíundu breiðskífuna sína, Midnights (2022).
Platan sló met Spotify yfir flestar hlustanir á einum degi.[ 1] [ 2]
The Tortured Poets Department – Stöðluð útgáfa Titill Lagahöfundur/ar Stjórn 1. „Fortnight“ (ásamt Post Malone ) 3:48 2. „The Tortured Poets Department“ 4:53 3. „My Boy Only Breaks His Favorite Toys“ Swift 3:23 4. „Down Bad“ 4:21 5. „So Long, London“ 4:22 6. „But Daddy I Love Him“ 5:40 7. „Fresh Out the Slammer“ 3:30 8. „Florida!!!“ (ásamt Florence and the Machine ) 3:35 9. „Guilty as Sin?“ 4:14 10. „Who's Afraid of Little Old Me?“ Swift 5:34 11. „I Can Fix Him (No Really I Can)“ 2:36 12. „Loml“ 4:37 13. „I Can Do It With a Broken Heart“ 3:38 14. „The Smallest Man Who Ever Lived“ 4:05 15. „The Alchemy“ 3:16 16. „Clara Bow“ 3:36 Samtals lengd: 65:08
The Tortured Poets Department: The Anthology [ 3] Titill Lagahöfundur/ar Stjórn 17. „The Black Dog“ Swift 3:58 18. „Imgonnagetyouback“ 3:42 19. „The Albatross“ 3:03 20. „Chloe or Sam or Sophia or Marcus“ 3:33 21. „How Did It End?“ 3:58 22. „So High School“ 3:48 23. „I Hate It Here“ 4:03 24. „Thank You Aimee“ 4:23 25. „I Look in People's Windows“ Swift Antonoff Patrik Berger 2:11 26. „The Prophecy“ 4:09 27. „Cassandra“ 4:00 28. „Peter“ Swift 4:43 29. „The Bolter“ 3:58 30. „Robin“ 4:00 31. „The Manuscript“ Swift 3:44 Samtals lengd: 122:21
The Black Dog Edition Titill Lagahöfundur/ar Stjórn 17. „The Black Dog“ Swift 3:58 Samtals lengd: 69:06
The Albatross Edition Titill Lagahöfundur/ar Stjórn 17. „The Albatross“ 3:03 Samtals lengd: 68:11
The Bolter Edition Titill Lagahöfundur/ar Stjórn 17. „The Bolter“ 3:58 Samtals lengd: 69:06
The Manuscript Edition Titill Lagahöfundur/ar Stjórn 17. „The Manuscript“ Swift 3:44 Samtals lengd: 68:52
Athugasemdir
„Loml“ og „Imgonnagetyouback“ eru stíluð í lágstöfum
„Thank You Aimee“ er stílað í lágstöfum fyrir utan stafina K, I og M
Breiðskífur Endurútgáfur Stuttskífur Lifandi plötur Tónleikaferðalög