[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Sóttvarnalæknir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sóttvarnalæknir á Íslandi er sérfræðilæknir og sviðsstjóri sóttvarna hjá Landlæknisembættinu. Staðan hlaut mikið vægi í heimsfarlandrinum árin 2020 til 2022, en Þórólfur Guðnason, þáverandi sóttvarnalæknir, var hluti þríeykisins.[1][2] Sóttvarnalæknir, hefur nokkuð frjálsar hendur innan embættisins, en getur þó óskað eftir áliti sóttvarnaráðs ríkisstjónarinnar.[heimild vantar] Guðrún Aspelund gegnir stöðunni síðan 2022.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hildur Margrét Jóhannsdóttir (3. janúar 2021). „Þríeykið er manneskja ársins á Rás 2“. RÚV. Sótt 22. október 2024.
  2. „Þríeykið fékk fálkaorðuna“. www.mbl.is. Morgunblaðið. 17. júní 2020. Sótt 22. október 2024.
  3. „Guðrún Aspelund ráðin sóttvarnalæknir | Ísland.is“. island.is. 22. júní 2021. Sótt 22. október 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.