Sverðið í steininum
Útlit
Sverðið í steininum | |
---|---|
The Sword in the Stone | |
Leikstjóri | Wolfgang Reitherman |
Handritshöfundur | Bill Peet |
Byggt á | The Sword in the Stone af T.H. White |
Framleiðandi | Walt Disney |
Leikarar | Rickie Sorenson Karl Swenson Junius Matthews Sebastian Cabot Norman Alden Martha Wentworth |
Sögumaður | Sebastian Cabot |
Klipping | Donald Halliday |
Tónlist | George Bruns |
Fyrirtæki | Walt Disney Animation Studios |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 25. desember 1963 |
Lengd | 79 mínútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Heildartekjur | US$ 12.000.000[1] |
Sverðið í steininum (enska: The Sword in the Stone) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1963.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari[2] |
---|---|
Arthúr 'Tittur' | Rafn Kumar Bonifacius |
Merlín | Guðmundur Ólafsson |
Arkimedes | Sigurður Sigurjónsson |
Maddama Mimm | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Sör Hektor | Valdimar Flygering |
Karl | Atli Rafn Sigurðarson |
Pelinórus | Harald G. Haralds |
Aðal Fernan | Sólveig Samúelsdóttir |
Sögumaður | Arnar Jónsson |
Lög
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Söngvari |
---|---|
Sverðið í steininum | Bragi Bergthorsson |
Taktu eftir, Higítus, Hoketí Poketí | Guðmundur Ólafsson |
Það er gangur heimsins, já | Bragi Bergthorsson
Hrafn Bogdan Haraldsson |
Fyrirtekt | Guðmundur Ólafsson |
Maddama Mimm | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Blá eik | Björn Thorarensen
Harald G. Haralds |
Heill þér Artúr | Björn Thorarensen
Bragi Bergthorsson Hallveig Rúnarsdóttir Sólveig Samúelsdóttir |
Starf | Nafn persóna |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðandi | Jón St. Kristjánsson |
Tónlistarstjórn | Björn Thorarensen |
Textahöfundur | Jón St. Kristjánsson |
Framkvædastjórn | Kirsten Saabye |
Upptökur | Sun Studio A/S |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „The Sword in the Stone“. Box Office Mojo. Sótt 1. júlí 2009.
- ↑ „Sverðið í steininum / The Sword in the Stone Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 28. apríl 2019.