[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Spindilkúla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spindilkúla er hjöruliður sem festir spyrnurna við spindilinn í fjöðrunarkerfi bíls.

Í nútímamáli er spindill öxullinn sem gengur út í hjól bíls. Orðið spindill var áður notað um öxul sem ull var spunnin upp á.