Sauðlauksdalskirkja
Útlit
Sauðlauksdalskirkja | ||
Sauðlauksdalur (20. júlí 2007) Tómas Adolf Ísleifur Bickel | ||
Almennt | ||
Prestakall: | Patreksfjarðarprestakall | |
---|---|---|
Byggingarár: | 1863 | |
Breytingar: | Turn byggður 1901-2 | |
Kirkjugarður: | Í kringum kirkjuna | |
Arkitektúr | ||
Efni: | Tré | |
Sauðlauksdalskirkja er kirkja í Sauðlauksdal við sunnanverðan Patreksfjörð. Kirkjan var byggð árið 1860, hugsanlega af Niels Björnssyni[1]· Turni kirkjunnar var bætt á síðar, eða á árunum 1901-2.
Í Sauðlauksdal voru bænhús og sóknarkirkja allt frá 1512. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar Maríu guðsmóður og öllum heilögum, sérstaklega Þorláki biskupi helga. Sauðlauksdalskirkjan var útkirkja frá Saurbæ á Rauðasandi en varð prestssetur 1724. Útkirkjur Sauðlauksdals eru Bæjarkirkja og Breiðuvíkurkirkja og frá 1970 í Haga og á Brjánslæk. Patreksfjarðarprestakall hefur þjónað kirkjunum frá 1964.
Neðanmálsgrein
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Sauðlauksdalskirkja“. Sótt 31. desember 2007.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Sauðlauksdalskirkja á kirkjukort.net Geymt 9 desember 2019 í Wayback Machine