Lyrurus
Útlit
Orri (karlfugl)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
Lyrurus tetrix (orri) Linnaeus, 1758 |
Lyrurus eru hænsnfuglar af orraætt. Heimkynni þeirra eru í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]Ættkvíslin Lyrurus var kynnt 1832 af enska náttúrufræðingnum William John Swainson með orra sem einkennistegund.[1] Ættkvíslarnafnið er sett saman úr forngrísku orðunum lura (sem merkir "lýra") með endingunni -ouros (sem merkir "-stél/skott").[2]
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Ættkvíslin inniheldur tvær tegundir:[3]
Mynd | Fræðiheiti | Nafn | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Lyrurus tetrix | Orri | Evrópa (Sviss-Ítalsk-Frönsku Alparnir sérstaklega) frá Bretlandi (en ekki Írlandi) um Skandinavíu og Eistland til Mongólíu og Kína gegn um Rússland | |
Lyrurus mlokosiewiczi | Kákasusorri | Kákasus, sérstaklega í Kákasus-fjöllum |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Swainson, William John; Richardson, J. (1831). Fauna Boreali-Americana, or, The Zoology of the Northern Parts of British America. Part 2. The Birds. árgangur. London: J. Murray. bls. 497. The title page bears the year 1831 but the volume was no published until 1832.
- ↑ Jobling, James A. (2010). The Helm Dictionary of Scientific Bird Names. London: Christopher Helm. bls. 233. ISBN 978-1-4081-2501-4.
- ↑ Gill, Frank; Donsker, David; Rasmussen, Pamela, ritstjórar (júlí 2021). „Pheasants, partridges, francolins“. IOC World Bird List Version 11.2. International Ornithologists' Union. Sótt 23. ágúst 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyrurus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lyrurus.