Ivar Lo-Johansson
Útlit
Ivar Lo-Johansson (23. febrúar 1901, Ösmo – 11. apríl 1990, Stokkhólmi) var sænskur rithöfundur. Hann fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1979. Hann er einna þekktastur á Íslandi fyrir að vera höfundur smásögunnar sem Hrafn Gunnlaugsson notað sem grunn fyrir mynd sína: Böðullinn og skækjan.
Verk Ivars á íslensku
[breyta | breyta frumkóða]- Gatan (Kungsgatan) - 1944 - þýð. Gunnar Benediktsson.