[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

ISSN

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ISSN er skammstöfun á International Standard Serial Number, átta talna einkennisnúmeri fyrir tímarit. ISSN kerfið var gert að alþjóðlegum staðli ISO 3297 árið 1975.