[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hörgulsjúkdómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hörgulsjúkdómar (eða hörgulkvillar) (fræðiheiti: avitaminosis) eru þeir sjúkdómar nefndir einu nafni sem orsakast af skorti á næringarefnum (vítamínskorti). Hörgulsjúkdómar stafa oftast af langvarandi neyslu á fæði sem inniheldur of lítið af einu eða fleiri næringarefnum. Dæmi: skyrbjúgur (C-vítamínskortur). Fyrrum voru hörgulsjúkdómar oft greindir sem smitsjúkdómar.

Af skýrslum frá þróunarríkjum má ráða að tugir milljóna manna deyi ár hvert af hungri og hörgulsjúkdómum og vegna ófullnægjandi læknisþjónustu.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.