Klukkan
Útlit
Klukkan (latína: Horologium) er stjörnumerki sex daufra stjarna á suðurhimni. Fyrstur til að lýsa þessu stjörnumerki var franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille árið 1756. Hann sá það fyrir sér sem klukku með tveimur vísum og pendúl.