[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Fraxinus anomala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fraxinus anomala

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Geiri: Fraxinus sect. Dipetalae
Tegund:
F. anomala

Tvínefni
Fraxinus anomala
Torr. ex S.Watson[1]

Undirtegundir
  • F. a. anomala
  • F. a. triphylla

Fraxinus anomala[2] er tegund af eskitré[3] sem er ættað frá suðvestur Bandaríkjunum og norðurhluta Mexíkó. Hann er runni eða lítið tré að 6 m hátt.[4] Blöðin eru breytileg, en oft eru þau heil en ekki fjöðruð eins og á öðrum öskum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Torr. ex S.Watson (1871) , In: Botany [Fortieth Parallel]: 283
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2022. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Govaerts R. (ed). For a full list of reviewers see: http://apps.kew.org/wcsp/compilersReviewers.do (2019). WCSP: World Checklist of Selected Plant Families (version Aug 2017). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  4. Little Jr., Elbert L. (1976). „Map 75, Fraxinus anomala. Atlas of United States Trees. 3 (Minor Western Hardwoods). árgangur. US Government Printing Office. LCCN 79-653298. OCLC 4053799.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.