[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Aconitum ranunculoides

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aconitum ranunculoides
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Aconitum
Tegund:
A. ranunculoides

Tvínefni
Aconitum ranunculoides
Turcz.[1]
Samheiti

Aconitum ajanense Steinb.
Lycoctonum ajanense (Steinb.) Nakai
Lycoctonum ranunculoides (Turcz.) Nakai


Aconitum ranunculoides[2] er fjölært jurt af sóleyjaætt sem er upprunnin frá Mongólíu og Síberíu.[3]

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi undirtegundir eru viðurkenndar:[2]

  • A. r. ajanense
  • A. r. ranunculoides

Hann er eitraður og skal gæta varúðar við meðhöndlun hans, sérstaklega rætur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bull. Soc. Imp. Naturalistes Moscou 15: 78 (1842)
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 23 mars 2023.
  3. „Aconitum ranunculoides Turcz. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 23. mars 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.