[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Wan Chun Cheng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Wan Chun Cheng eða Zheng Wanjun (Kínversku: 郑万钧; pinyin: Zhèng Wànjūn, 1908–1987)[1] var kínverskur grasafræðingur. Upphaflega var hann einn af plöntusöfnurunum sem fylgdu eftir evrópskum söfnurum eftir 1920, en hann varð einn af leiðandi fræðingum í flokkun berfrævinga. Þar sem hann vann hjá Háskólanum í Nanjing, var hann forsprakki í greiningunni 1944 á kínarauðviðinum, Metasequoia glyptostroboides sem áður hafði einvörðungu þekkst sem steingerfingar.[2]

Tilvísanir

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. febrúar 2015. Sótt 12. desember 2021.
  2. Roy Lancaster (2013). „Helping a fossil live on“. The Garden. Royal Horticultural Society. 138 (1): 45.

Tenglar