[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Veggur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ytri veggur byggingar úr steini.

Veggur er oftast sterkbyggt mannvirki sem afmarkar og verndar ákveðið svæði. Veggir bera formgerð byggingar, aðskilja bygginguna í einstök herbergi eða afmarka eða verndar víðáttu á bersvæði. Oft eru gluggar á veggjum sem standa við úthlið byggingar og dyr á þeim veggjum sem standa innandyra svo hægt sé að fara úr einu herbergi í annað. Dyr eru líka á ytri veggjum svo að maður geti farið inn í og út úr byggingu.

Nú á dögum eru veggir oftast byggðir í lögum til einangrunar. Bilin milli laga eru uppstoppuð með nokkru efni til að halda hita inni. Ytri veggir bera þyngd þaks og lofts byggingar.

Inni í innri veggum eru gjarnan huldir kaplar og pípur og á yfirborði má finna innstungur og slökkvara. Oft eru innri veggir málaðir eða þaktir með veggfóðri.

Tengt efni

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.