[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Peter Jackson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sir

Peter Jackson
Peter Jackson árið 2014.
Fæddur
Peter Robert Jackson

31. október 1961 (1961-10-31) (63 ára)
Wellington á Nýja-Sjálandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • framleiðandi
  • handritshöfundur
Ár virkur1976-í dag
MakiFran Walsh (1987-í dag)
Börn2

Peter Robert Jackson (f. 31. október 1961) er nýsjálenskur kvikmyndagerðarmaður. Hann er best þekktur sem leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi þríleikjanna um Hringadróttinssögu (2001-2003) og Hobbitann (2012-2014), sem eru báðir byggðir á skáldsögum eftir J. R. R. Tolkien.

Kvikmyndskrá

Kvikmyndir í fullri lengd

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjórn Handritshöfundur Framleiðandi
1987 Bad Taste Slæmur smekkur
1989 Meet the Feebles
1992 Braindead Heiladauði Nei
1994 Heavenly Creatures Himneskar verur
1995 Forgotten Silver Nei
1996 Jack Brown Genius Nei
The Frighteners Ærsladraugar
2001 The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins
2002 The Lord of the Rings: The Two Towers Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal
2003 The Lord of the Rings: The Return of the King Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim
2005 King Kong
2009 District 9 Nei Nei
The Lovely Bones
2011 The Adventures of Tintin Nei Nei
2012 West of Memphis Nei Nei
The Hobbit: An Unexpected Journey Hobbitinn: Óvænt ferðalag
2013 The Hobbit: The Desolation of Smaug Hobbitinn: Tortíming Smeygins
2014 The Hobbit: The Battle of the Five Armies Hobbitinn: Bardagi herjanna fimm
2018 Mortal Engines Nei