[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Klukkan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 27. september 2022 kl. 15:23 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. september 2022 kl. 15:23 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stjörnukort sem sýnir Klukkuna.

Klukkan (latína: Horologium) er stjörnumerki sex daufra stjarna á suðurhimni. Fyrstur til að lýsa þessu stjörnumerki var franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Louis de Lacaille árið 1756. Hann sá það fyrir sér sem klukku með tveimur vísum og pendúl.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.