[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Himinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Himinn, hvelfing eða festing er sá hluti geimsins og gufuhvolfsins, sem er sýnilegur frá jörðu. Á himni má sjá himinfyrirbæri og sýnileg veðurfyrirbæri ofan sjóndeildarhrings.

Í trúarbrögðum er himinn oft dvalarstaður guða og annarra guðlegra vætta.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.