[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Hampjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Hampjurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Ættkvísl: Cannabis
Tegund:
C. sativa

Tvínefni
Cannabis sativa
L.
Undirtegundir

Cannabis sativa er einær tegund í hampættkvísl. Hún hefur verið ræktuð alla skráða sögu mannkyns. Ýmist fyrir iðnaðartrefjar, fræolíu, til matar, skemmtunar, í trúarathöfnum og sem lyf.

Ágreiningur er um hvort C. sativa og C. indica séu aðskildar tegundir.[1] Efnafræðilegur munur styður þó aðskilnað tegundanna.[2]

Tilvísanir

  1. Russo, EB (ágúst 2007). „History of cannabis and its preparations in saga, science, and sobriquet“. Chemistry & Biodiversity. 4 (8): 1614–48. doi:10.1002/cbdv.200790144. PMID 17712811.
  2. Karl W. Hillig; Paul G. Mahlberg (2004). „A chemotaxonomic analysis of cannabinoid variation in Cannabis (Cannabaceae)“. American Journal of Botany. 91 (6): 966–975. doi:10.3732/ajb.91.6.966. PMID 21653452.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.