[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Dyskolos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Dyskolosforngrísku δύσκολος) eða Fýlupúkinn er forngrískur gamanleikur eftir skáldið Menandros. Það er eina leikrit hans sem er varðveitt í fullri lengd og jafnframt eina leikritið sem tilheyrir hinum svonefnda nýja gamanleik sem er varðveitt í fullri lengd. Í varðveittum texta leikritsins eru þó gloppur. Leikritið var fyrst sett upp á Lenajuhátíðinni í Aþenu árið 316 f.Kr. en Menandros hlaut fyrir verkið fyrstu verðlaun í leikritasamkeppninni.

Papyrus-brot frá 3. öld með leikritinu öllu fannst árið 1957.