[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Beitilyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Beitilyng
Blómstrandi beitilyng
Blómstrandi beitilyng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Calluna
Salisb.
Tegund:
C. vulgaris

Tvínefni
Calluna vulgaris
(L.) Hull

Beitilyng (fræðiheiti: Calluna vulgaris) er lítill fjölær runni sem verður 20-50sm hár og vex víða í Evrópu og Asíu í þurrum, súrum jarðvegi á opnum svæðum. Beitilyng getur orðið ríkjandi gróður á heiðum, í mógröfum og í gisnum barrskógum. Beitilyng er eina tegundin í ættkvíslinni Calluna.

Á Íslandi vex beitilyng alls staðar á láglendi, nema á Vestfjörðum.

Tenglar

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.