[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Rómaveldi

Úr Wikibókunum

Um Bókina

[breyta]

Hér verður ýtarlegt rit um sögu Rómaveldis allt frá Etrúrum, goðsögulegri stofnun Rómaborgar, konungunum sjö, stofnun Lýðveldisins, Púnverjastríðunum, Súllu og Júlíusi Caesari til Ágústusar og allra keisara frá honum, allt að falli Vestrómverska ríkisins og falli þess eystra.

Bók þessi verður að svolitlu leyti óvenjuleg þar sem venjulega er skrifað um söguna fyrst en síðan um samfélagsgerðina og menninguna sem ríkti a þeim sögulega tíma. Hér verður hins vegar farið öfugt að svo fólk eigi auðveldara með að skilja söguna út frá þeirri menningu og pólitíska landslagi sem var ríkjandi á þeim tíma. Bókinni verður skipt upp í kafla sem segja frá ákveðnum tímabilum sem verður raðað í rétta tímaröð. hverjum kafla verður síðan skipt upp í smærri kafla sem

Etrúrar

[breyta]
  1. Dagleg líf
  2. Stjórnkerfi
  3. Hagkerfi
  4. Trú og menning
  5. Saga Etrúra

Rómverska konungsdæmið

[breyta]
  1. Daglegt líf
  2. Stjórnkerfi
  3. Hagkerfi
  4. Trú og menning
  5. Hæðirnar sjö

Rómverska lýðveldið

[breyta]
  1. Daglegt líf
  2. Stjórnkerfi
  3. Hagkerfi
  4. Trú og menning
  1. Ris Rómverska lýðveldisins

Þrístjórnarbandalagið fyrra

[breyta]
  1. Daglegt líf
  2. Stjórnmál
  3. Hagkerfi
  4. Trú og menning
  5. Þrístjórnarbandalagið fyrra (Caesar, Pompeius og Crassus)
    1. Pompeius og Crassus
    2. Júlíus Caesar
      1. Gallastríðið hið fyrra
      2. Uppreisn Galla
      3. Borgarastyrjöldin
      4. Kleópatra
      5. Áform Caesars og fráfall

Rómverska keisaraveldið

[breyta]
  1. Daglegt Llíf
  2. Þrælahald
  3. Trú og menning
  4. Stjórnmálakerfi
  5. Rómverski herinn
  6. Hagkerfi
  7. Ágústus
  8. Tíberíus
  9. Calígúla
  10. Cládíus
  11. Neró
  12. Ár keisaranna fjögurra
    1. Galba, Otho og Vitellius
  13. Flavíanska ættin
  14. Góðu keisararnir fimm
  15. Vestrómverska keisaraveldið
  16. Fall Rómaveldis
  17. Býsanska keisaraveldið