[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

vopn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vopn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vopn vopnið vopn vopnin
Þolfall vopn vopnið vopn vopnin
Þágufall vopni vopninu vopnum vopnunum
Eignarfall vopns vopnsins vopna vopnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vopn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Vopn er verkfæri notuð til að særa eða drepa með, í hernaði, til veiða, skemmtunar eða við íþróttaiðkun.


Undirheiti
[1] efnavopn, gereyðingarvopn, höggvopn, kjarnorkuvopn, lagvopn, skotvopn, sprengjur
Orðsifjafræði
fornnorræna vápn

Þýðingar

Tilvísun

Vopn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vopn