[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

gláka

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gláka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gláka glákan
Þolfall gláku glákuna
Þágufall gláku glákunni
Eignarfall gláku glákunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gláka (kvenkyn); veik beyging

[1] Gláka er heiti notað yfir hóp sjúkdóma sem herja á sjóntaugina og fela í sér tap taugahnoða sökum þrýstings í auganu.
Orðsifjafræði
Orðið gláka er komið úr grísku (glaukos) en það er orð sem Hómer notar um hafið og merkir ljómandi eða silfurlitað; seinna var það notað um blágrænan lit hafsins, olívulaufa og lit augna. Aþena er stundum kölluð glaukopis í Hómerskviðum, en það þýðir bjarteygð.
Dæmi
[1] „Þegar þrýstingur er of mikill í auganu, nefnist það gláka.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Gláka)

Þýðingar

Tilvísun

Gláka er grein sem finna má á Wikipediu.