[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

amma

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „amma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall amma amman ömmur ömmurnar
Þolfall ömmu ömmuna ömmur ömmurnar
Þágufall ömmu ömmunni ömmum ömmunum
Eignarfall ömmu ömmunnar amma ammanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

amma (kvenkyn); veik beyging

[1] ættingi; móðir föðurins (föðurmóðir) eða móðurinnar (móðurmóðir)
Andheiti
[1] afi
Dæmi
[1] Í dag tuttugasta og þriðja mars dó hún elsku amma mín.

Þýðingar

Tilvísun

Amma er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „amma