[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

hraun

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hraun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hraun hraunið hraun hraunin
Þolfall hraun hraunið hraun hraunin
Þágufall hrauni hrauninu hraunum hraununum
Eignarfall hrauns hraunsins hrauna hraunanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Hraunspýja, um 10 metra há, á Hawaii

Nafnorð

hraun (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hraun er jarðskorpa eða möttulefni (einnig kallað bergkvika) sem flæðir upp á yfirborð jarðar við eldgos.
[2] landsvæði
Andheiti
[1] bergkvika, hraunkvika
Undirheiti
[1] apalhraun, helluhraun
Afleiddar merkingar
[1] hraunflóð, hraunleðja
Sjá einnig, samanber
eldfjall, eldgos
gjóska, gosberg
Dæmi
[1] Hitastig sem getur verið frá 700 - 1200°C. Kvikan verður til vegna hitamyndunar í iðrum jarðar sem einkum stafar af niðurbroti geislavirkra efna (t.d. úrans og þóríums). Kvikan er heit og því eðlisléttari en umhverfið, sem veldur því að hún tekur að stíga í átt til yfirborðs þar sem hún kemur upp í eldgosum og rennur sem hraun.

Þýðingar

Tilvísun

Hraun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hraun